Nú skulum við míkró-CT skanna nokkra fiskihausa

Mynd af míkró-CT skannanum sem ég var að nota. Þetta er stórt tæki en samt ekki eins stórt og skannarnir í spítalanum
Þegar maður er að vinna með hættuleg efni skiptir það mjög miklu máli að vernda sjálfan sig
Litlu „fiskivefjurnar“ mínar voru settar í sýna hylkin. Síðan voru hylkinn sett í skannann sjálfan
Mér tókst að skanna um 80 fiska meðan ég var í Kanada
Lokaafurðin voru þessir flottu þrívíddar skannar af bleikju höfuðkúpum
Mynd til vinstri: Höfuðkúpa af Dunkleosteus í Royal Tyrrell safninu. Mynd til hægri: Rawson vatn í Kananaskis

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *