Gudbjorg Jonsdottir

Where are the baby Brown trout and Arctic charr?

  Nursery grounds are habitats mainly used by juvenile (baby) fish. As the name suggests these habitats are like nurseries for fish. Nursery grounds are very important for the fish species using them. Since they provide protection and food for the young. Therefore, knowing where they are and how they are holding up is important.

Where are the baby Brown trout and Arctic charr? Read More »

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research.

Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er ég að stunda doktorsnám í Líffræði við Háskóla Íslands þar sem ég er að rannsaka fjölbreytileika í bleikjum.   Bíddu það elska ekki allir náttúrufræði? Ég ætlaði mér nú aldrei að vera líffræðingur.

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research. Read More »