Gudbjorg Jonsdottir

Nú skulum við míkró-CT skanna nokkra fiskihausa

Er ég skrifa þennan pistil er ég stödd í Kanada, hér er ég búin að vera í næstum fimm og hálfa viku. Ég er búin að vera að heimsækja rannsóknarstofu Benedikt Hallgrímssonar (https://hallgrimssonlab.ca/) við Háskólann í Calgary (University of Calgary) í Alberta fylki í Kanada. Þau á rannsóknarstofunni sérhæfa sig í erfða- og formfræðilegum rannsóknum […]

Nú skulum við míkró-CT skanna nokkra fiskihausa Read More »

Let’s micro-CT scan some fish heads

As I’m writing this, it is the last week of my five and a half weeks stay at the Benedikt Hallgrímson lab (https://hallgrimssonlab.ca/) at the University of Calgary in Alberta Canada. They specialize in genetic morphometric analysis exploring complex traits in zebrafish, mice, and humans. However, I’m here to micro-CT scan some Arctic charrs. Maybe

Let’s micro-CT scan some fish heads Read More »

Where are the baby Brown trout and Arctic charr?

  Nursery grounds are habitats mainly used by juvenile (baby) fish. As the name suggests these habitats are like nurseries for fish. Nursery grounds are very important for the fish species using them. Since they provide protection and food for the young. Therefore, knowing where they are and how they are holding up is important.

Where are the baby Brown trout and Arctic charr? Read More »

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research.

Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er ég að stunda doktorsnám í Líffræði við Háskóla Íslands þar sem ég er að rannsaka fjölbreytileika í bleikjum.   Bíddu það elska ekki allir náttúrufræði? Ég ætlaði mér nú aldrei að vera líffræðingur.

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research. Read More »