Hvar eru urriða- og bleikjuseiðin?
Uppeldissvæði eru svæði sem eru mest nýtt af seiðum og ungum fiskum. Það er hægt að líta á þau sem einskonar leikskóla fyrir fiska. Þessi svæði eru mjög mikilvæg fyrir þær fisktegundir sem nýta þær. Svæðin veita öryggi og fæðu fyrir seiðin. Þess vegna er mikilvægt að vita hvar þessi svæði eru og hvert […]
Hvar eru urriða- og bleikjuseiðin? Read More »