Nú skulum við míkró-CT skanna nokkra fiskihausa
Er ég skrifa þennan pistil er ég stödd í Kanada, hér er ég búin að vera í næstum fimm og hálfa viku. Ég er búin að vera að heimsækja rannsóknarstofu Benedikt Hallgrímssonar (https://hallgrimssonlab.ca/) við Háskólann í Calgary (University of Calgary) í Alberta fylki í Kanada. Þau á rannsóknarstofunni sérhæfa sig í erfða- og formfræðilegum rannsóknum […]
Nú skulum við míkró-CT skanna nokkra fiskihausa Read More »




