Megin drifkraftar og tímarúms breytileiki í æxlunargetur íslenska þorsksins (Gadus morhua)
Síðasta sumar birti Ingibjörg G. Jónsdóttir hjá Hafrannsóknastofnun Íslands ásamt meðhöfundum sínum þeim Jóni Sólmundarsyni, Peter J. Wright, William Butler, og Pamela Woods grein í tímaritinu ICES Journal of Marine Science. Rannsóknin sem ber heitið „Megin drifkraftar og tímarúms breytileiki í æxlunargetur íslenska þorsksins“, kannaði heildar eggjaframleiðslu og lifun þorskseiða fyrsta árið sitt (hversu mörg […]









