Greinasafn

Mín þýðing: Köfunarkannanir ásamt notkun landnóts hjálpa við að finna þorska og ufsa seiði á grunnsævi

    Hvað eru uppeldissvæði fiska?  Uppeldissvæði eru svæði þar sem seiði og ungir fiskar geta fundið fæði, hagstætt hitastig og öryggi frá rándýrum. Mismunandi tegundir af fiskum, eins og þorska (Gadus morhua) og ufsa (Pollachius virens) seiði, setjast að á svæðum við ströndina á mismunandi tíma og við mismunandi dýpi. Til dæmis getur tímasetning […]

Mín þýðing: Köfunarkannanir ásamt notkun landnóts hjálpa við að finna þorska og ufsa seiði á grunnsævi Read More »

Kynna Einar Pétur Jónsson

  Í þessari viku erum við spennt að kynna Einar Pétur Jónsson, doktorsnema og sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Einar hefur ástríðu fyrir sjávarlíffræði og djúpan áhuga á því hvernig líf bregst við umhverfisbreytingum.   Kynnumst Einari Uppáhalds fiskurinn hans Einars er hlýri, og þegar hann er spurður hvort hann kjósi rannsóknarstofu eða feltvinnu, svarar hann með

Kynna Einar Pétur Jónsson Read More »

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research.

Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er ég að stunda doktorsnám í Líffræði við Háskóla Íslands þar sem ég er að rannsaka fjölbreytileika í bleikjum.   Bíddu það elska ekki allir náttúrufræði? Ég ætlaði mér nú aldrei að vera líffræðingur.

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research. Read More »

Veisla þorláks helga

Hver er ilmur jólanna? Fyrir marga íslendinga er algjörlega nauðsynlegt að fá í bland við hangikjöt, jólatré og smákökuilm smá lykt af kæstri skötu. Kæst skata er víða borðuð á Íslandi á Þorláksmessu  23. desember, til að draga úr sterkri skötulyktinni er of soðið jólahangikjötið eftir skötuveisluna. Sumir eru þó viðkvæmir fyrir lyktinni og sjóða

Veisla þorláks helga Read More »