Mín þýðing: Köfunarkannanir ásamt notkun landnóts hjálpa við að finna þorska og ufsa seiði á grunnsævi
Hvað eru uppeldissvæði fiska? Uppeldissvæði eru svæði þar sem seiði og ungir fiskar geta fundið fæði, hagstætt hitastig og öryggi frá rándýrum. Mismunandi tegundir af fiskum, eins og þorska (Gadus morhua) og ufsa (Pollachius virens) seiði, setjast að á svæðum við ströndina á mismunandi tíma og við mismunandi dýpi. Til dæmis getur tímasetning […]