Botnvörpuveiðar og áhrif þeirra á hafsbotninn
Botnvörpuveiðar eru skaðlegar fyrir lífið á hafsbotninum. Margir eru sammála þessari staðhæfingu. En það er enn margt ólært um hvernig og hvers vegna þær valda skaða. Mason Kenny vildi skilja betur áhrif botnvörpuveiðarfæra á hafsbotninn. Sem hann kannaði nánar í meistaranáminu sínu í Umhverfis og auðlindafræði við Háskóla Íslands. Mason vann í samstarfi […]
Botnvörpuveiðar og áhrif þeirra á hafsbotninn Read More »








