Greinasafn
Á þessari síður getur þú fundið greinarnar okkar á Íslensku. Hér er hægt að finna, vísindamann vikunnar, útgáfur og aðrar fréttir um fiska. Njótið!
Hvað eru uppeldissvæði fiska? Uppeldissvæði eru svæði þar sem seiði og ungir fiskar geta fundið fæði, hagstætt hitastig og öryggi …
Uppeldissvæði eru svæði sem eru mest nýtt af seiðum og ungum fiskum. Það er hægt að líta á þau sem einskonar …
Í þessari viku erum við spennt að kynna Einar Pétur Jónsson, doktorsnema og sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Einar hefur ástríðu fyrir sjávarlíffræði …
Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er …
Hver er ilmur jólanna? Fyrir marga íslendinga er algjörlega nauðsynlegt að fá í bland við hangikjöt, jólatré og smákökuilm smá lykt af …
Translated into Icelandic by Inga Birna Pálsdóttir. Í dag fögnum við öllu því fólki sem kennir okkur og börnunum okkar …