ice fish reseach

Key Drivers and Variability in the Timing and Location of Reproductive Potential in Icelandic Cod (Gadus morhua)

This past summer, Ingibjörg G. Jónsdóttir at the Marine and Freshwater Research Institute, along with her co-authors Jón Sólmundsson, Peter J. Wright, William Butler, and Pamela Woods, published a paper in the ICES Journal of Marine Science. The study, titled ‘Key drivers and spatio-temporal variation in the reproductive potential of Icelandic cod’, investigates the roles […]

Key Drivers and Variability in the Timing and Location of Reproductive Potential in Icelandic Cod (Gadus morhua) Read More »

Megin drifkraftar og tímarúms breytileiki í æxlunargetur íslenska þorsksins (Gadus morhua)

Síðasta sumar birti Ingibjörg G. Jónsdóttir hjá Hafrannsóknastofnun Íslands ásamt meðhöfundum sínum þeim Jóni Sólmundarsyni, Peter J. Wright, William Butler, og Pamela Woods grein í tímaritinu ICES Journal of Marine Science. Rannsóknin sem ber heitið „Megin drifkraftar og tímarúms breytileiki í æxlunargetur íslenska þorsksins“, kannaði heildar eggjaframleiðslu og lifun þorskseiða fyrsta árið sitt (hversu mörg

Megin drifkraftar og tímarúms breytileiki í æxlunargetur íslenska þorsksins (Gadus morhua) Read More »

Þetta er hann Kolbeinn – forvitin könnuður hafsins

Ef þú mundir spyrja Kolbein hvað knýr hann áfram sem vísindamann, þá mundi hann svara forvitni og lögunin til að kanna. Þessi tvö orð fléttast í gegnum allt sem hann gerir –  allt frá áhuga hans á sjávarlífinu til ástríðu hans á list, tónlist og náttúru. Kolbeinn stundar meistaranám við Háskóla Íslands, þar sem hann

Þetta er hann Kolbeinn – forvitin könnuður hafsins Read More »

Meet Kolbeinn: Curious Explorer Of The Marine World

If you ask Kolbeinn what drives him as a scientist, he’ll tell you it’s curiosity and exploration. Those two words weave through everything he does — from his fascination with marine life to his love of art, music, and nature. Currently pursuing his master’s studies at the University of Iceland, Kolbeinn is diving into the

Meet Kolbeinn: Curious Explorer Of The Marine World Read More »

Dive Surveys Alongside Beach Seining Help Locate Young Atlantic Cod and Saithe in Shallow Coastal Areas

    What are fish nursery grounds? Nursery grounds are places where young fish find food, favourable temperature and protection from predators during their early life stages. Different species of fish, including Atlantic cod (Gadus morhua) and saithe (Pollachius virens) juveniles, settle in nearshore areas at different times and depths, depending for example on the

Dive Surveys Alongside Beach Seining Help Locate Young Atlantic Cod and Saithe in Shallow Coastal Areas Read More »

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research.

Halló, ég heiti Guðbjörg og er nýr meðlimur Ice Fish Research. Ég er fædd og uppalin hér á Íslandi. Einmitt núna er ég að stunda doktorsnám í Líffræði við Háskóla Íslands þar sem ég er að rannsaka fjölbreytileika í bleikjum.   Bíddu það elska ekki allir náttúrufræði? Ég ætlaði mér nú aldrei að vera líffræðingur.

Kynning á Guðbjörgu, nýjasta meðlim Ice Fish Research. Read More »